Ánægja - Efling - Afköst

Velkomin á heimasíðu Jakkafatajóga

Við erum öflugt teymi jógakennara og þjálfara um allt land og tilbúin að aðstoða þig og þinn hóp á vinnutíma á margvíslegan hátt.

Kynntu þér þjónustuna okkar og allt teymið okkar betur á þessum síðum.

Teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

English version here.

Ánægja - Efling - Afköst

Pistlar af handahófi

Afhverju jógaástundun?
Jóga er æfingakerfi sem er um 5000 ára gamalt og á uppruna sinn á Indlandi. Einhver kynni að spyrja hvort
Read more.
Sitjandi slökun í stól
Slökun á aðventunni Við erum líklega flest meðvituð um mikilvægi nætursvefns. En hvaða merkingu hefur slökun í þínum huga? Tilgangur
Read more.
hreyfingu
Úr mikilli hreyfingu yfir í stól fyrir stól
Líkaminn okkar er hannaður fyrir hreyfingu. Mikla hreyfingu! Miklu meiri hreyfingu heldur en flestir gefa honum. Í gegnum þróunarsöguna var
Read more.
vellíðan
Hugleiðing ~ Þín vellíðan, þín ábyrgð
Hugleiðing vikunnar Þetta er nýr þáttur á blogginu hjá okkur hjá Jakkafatajóga, en um langa hríð höfum við haft það
Read more.
Amy Cuddy um líkamsstöðu
Líkamsstaða sem breytir öllu
Líkamsstaða hefur áhrif á hugarfar og hugarfar hefur einnig áhrif á líkamsstöðu. Með reglulegri ástundun jóga má bæta útlit á
Read more.
Æfingar fyrir axlir & vikuleg hugleiðing
Axlir ~ upphitun Axlir eru yfirleitt fyrsti líkamshlutinn til að kvarta undan lélegri líkamsbeitingu. Í stað þess að byrja strax
Read more.
LinkedIn Auto Publish Powered By : XYZScripts.com