Velkomin í Jakkafatajóga

Velkomin á heimasíðu Jakkafatajóga

Við erum öflugt teymi jógakennara og þjálfara um allt land og tilbúin að aðstoða þig og þinn hóp á vinnutíma á margvíslegan hátt.

Kynntu þér þjónustuna okkar og allt teymið okkar betur á þessum síðum.

Teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

Ánægja - Efling - Afköst

Pistlar af handahófi

Jakkafatajóga og Happy hips
Jakkafatajóga og Happy hips
Við hjá Jakkafatajóga reynum í sífellu að breikka þjónustuúrvalið okkar. Núna erum við komin í gott samstarf við Happy hips.
Read more.
Grænir hristingar
Grænir hristingar! Aldrei hélt ég að það væri eitthvað fyrir mig. En lífsstíllinn tók hliðarskref til hins betra eftir að
Read more.
slökun
Andaðu dýpra!
Andaðu djúpt nokkrum sinnum á dag. Vissir þú að það er til fyrirbæri í lífeðlisfræði sem heitir „dauða-loftið“ ? Andaðu
Read more.
attaviti
Áramót í hverri viku!
Hvernig gengur að halda heitið sem þú settir þér um áramót? Afhverju heltast svo margir úr lestinni með að halda
Read more.
jóga
Ert þú í jafnvægi?
Jafnvægi er aðalinntak jóga. Orðið sjálft merkir: sameining eða að sameina. Iðkunin felst í að sameina og samræma hreyfingu og
Read more.
jóga
Tímasóun að teygja?
Jóga snýst ekki bara um að teygja á líkamanum. Í upphafi var aðeins ein jógastaða og aðeins einn mjög skýr
Read more.
Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com