Velkomin

Ánægja - Efling - Afköst

Velkomin á heimasíðu Jakkafatajóga

Við erum öflugt teymi jógakennara og þjálfara um allt land og tilbúin að aðstoða þig og þinn hóp á vinnutíma á margvíslegan hátt.

Kynntu þér þjónustuna okkar og allt teymið okkar betur á þessum síðum.

Teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

English version here.

Ánægja - Efling - Afköst

Pistlar af handahófi

háls
Góðir hálsar
Góð vísa verður aldrei of oft kveðin og sem betur fer eigum við feykinóg af æfingum fyrir háls og axlir
Read more.
Villi nudd
Villi nudd og Jakkafatjóga
Villi nudd og Jakkafatajóga   Þegar við hjá Jakkafatajóga hófum samstarf við Villa nuddara  fyrir tæpu ári, vissum við ekki
Read more.
jóga
Hvernig jóga stundar þú?
Hatha jóga er sú tegund jóga sem flestir iðkendur á Íslandi leggja stund á. Iðkunin felst aðallega í þrennu: líkamsæfingum,
Read more.
Sitjandi slökun í stól
Slökun á aðventunni Við erum líklega flest meðvituð um mikilvægi nætursvefns. En hvaða merkingu hefur slökun í þínum huga? Tilgangur
Read more.
Áhersla vikunnar ~ Jafnvægi
Við höldum nú áfram að vinna í liðkunaræfingum niður eftir líkamanum og í þessari viku einblínum við á jafnvægisæfingar. Í
Read more.
Jakkafatajóga | Gjöf með gjöf
Gjöf með gjöf
Geðræn vandamál snerta okkur öll. Til dæmis er áætlað að um 80% íslensku þjóðarinnar finni fyrir þunglyndi einhverntíman á ævinni.
Read more.
WP to LinkedIn Auto Publish Powered By : XYZScripts.com