Velkomin

Ánægja - Efling - Afköst

Velkomin á heimasíðu Jakkafatajóga

Við erum öflugt teymi jógakennara og þjálfara um allt land og tilbúin að aðstoða þig og þinn hóp á vinnutíma á margvíslegan hátt.

Kynntu þér þjónustuna okkar og allt teymið okkar betur á þessum síðum.

Teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

English version here.

Ánægja - Efling - Afköst

Pistlar af handahófi

Grænir hristingar
Grænir hristingar! Aldrei hélt ég að það væri eitthvað fyrir mig. En lífsstíllinn tók hliðarskref til hins betra eftir að
Read more.
slökunarjóga
Slökunarjóga á Selfossi
Slökunarjóga Slökunarjógatímar hafa notið töluverðra vinsælda frá því þeir voru fyrst kynntir og nú mun Eygló leiða slíkan tíma í notalegu
Read more.
Súkkulaðibúðingur
Súkkulaðibúðingur án samviskubits!
Ef þú elskar súkkulaði eins og ég, þá átt þú eftir að vilja prófa þetta: Súkkulaðibúðingur án samviskubits! Ég er
Read more.
Friðsæld
Falin friðsæld
Falin friðsæld er falin í hefðbundnum jógatíma, jafnvel þó hann láti ekki mikið yfir sér. Margir þeirra sem leggja leið
Read more.
Áskorun vikunnar: Hliðarteygja / Þríhyrningur
Til eru margar útgáfur af Hliðarteygju eða Þríhyrningi (e. triangle pose) og hér er ein sú allra einfaldasta. Þessi útgáfa
Read more.
Áskorun vikunnar: ökkla- og úlnliðshreyfingar
Afhverju þarf að hreyfa ökkla og úlnliði? Líkaminn er eins og löng keðja sem samanstendur af liðamótum, vöðvum, beinum og
Read more.
WP to LinkedIn Auto Publish Powered By : XYZScripts.com