Velkomin

Ánægja - Efling - Afköst

Velkomin á heimasíðu Jakkafatajóga

Við erum öflugt teymi jógakennara og þjálfara um allt land og tilbúin að aðstoða þig og þinn hóp á vinnutíma á margvíslegan hátt.

Kynntu þér þjónustuna okkar og allt teymið okkar betur á þessum síðum.

Teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

English version here.

Ánægja - Efling - Afköst

Pistlar af handahófi

mjaðmir
Mjaðmirnar eru eins og sólin
Ef líkami okkar væri sólkerfi, þá væru mjaðmir okkar sólin. Svo mikilvægar eru þær og hafa áhrif á hvernig okkur
Read more.
athygli
7 ávinningar hugleiðslu
Hugleiðsla er ævaforn tækni sem á uppruna sinn á Indlandi. Hugleiðsla er upphaf allrar jógaiðkunar og allar jógaæfingar sem hafa
Read more.
mjóbak
Áhersla vikunnar ~ mjaðmir
Við höldum nú áfram að vinna í liðkunaræfingum niður eftir líkamanum og í þessari viku einblínum við á mjaðmir. Í
Read more.
Nesti á milli jógatíma
Banana- og eggjabollur jógans
Ég set þessa uppskrift hingað inn í tilefni bolludags, enda eru þetta nokkurskonar bollur eða bollakökur. Þessar bollur eiga hins
Read more.
Veiki hlekkurinn
Veiki hlekkurinn í keðju líkamans
„Keðjan er bara jafnsterk og veikasti hlekkur hennar“ Við höfum kannski heyrt þetta, en hvað þýðir þetta nákvæmlega í þjálfunarfræðilegu
Read more.
Einu sinni nörd?
“Þær sögðu að ég væri kannski nörd.” Svona byrjaði áhugavert samtal sem ég átti við bráðvel gefna og námsfúsa unga
Read more.
WP to LinkedIn Auto Publish Powered By : XYZScripts.com