Velkomin

Ánægja - Efling - Afköst

Velkomin á heimasíðu Jakkafatajóga

Við erum öflugt teymi jógakennara og þjálfara um allt land og tilbúin að aðstoða þig og þinn hóp á vinnutíma á margvíslegan hátt.

Kynntu þér þjónustuna okkar og allt teymið okkar betur á þessum síðum.

Teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

English version here.

Ánægja - Efling - Afköst

Pistlar af handahófi

Áskorun vikunnar: Hryggvinda
Hryggvindur (e. spinal twist) eru grunnstöður í jóga og hægt er að velja sér djúpa og grunna vindu eftir því
Read more.
Áhersla vikunnar ~ axlir
Axlir Axlirnar okkar eru líklega sá líkamshluti sem kvartar einna fyrst við ranga líkamsstöðu. En hvað er það sem hefur
Read more.
women on horseback
Leiða hugann…
Að leiða hugann er einfalt, en ekki endilega auðvelt. Til einföldunar má segja að hugleiðsla sé ákveðið form einbeitingar þar
Read more.
jógaáskorun
30 daga jógaáskorun
30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna
Read more.
Afhverju jógaástundun?
Jóga er æfingakerfi sem er um 5000 ára gamalt og á uppruna sinn á Indlandi. Einhver kynni að spyrja hvort
Read more.
Áskorun vikunnar: ökkla- og úlnliðshreyfingar
Afhverju þarf að hreyfa ökkla og úlnliði? Líkaminn er eins og löng keðja sem samanstendur af liðamótum, vöðvum, beinum og
Read more.
WP to LinkedIn Auto Publish Powered By : XYZScripts.com