Velkomin

Ánægja - Efling - Afköst

Velkomin á heimasíðu Jakkafatajóga

Við erum öflugt teymi jógakennara og þjálfara um allt land og tilbúin að aðstoða þig og þinn hóp á vinnutíma á margvíslegan hátt.

Kynntu þér þjónustuna okkar og allt teymið okkar betur á þessum síðum.

Teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

English version here.

Ánægja - Efling - Afköst

Pistlar af handahófi

Amy Cuddy um líkamsstöðu
Líkamsstaða sem breytir öllu
Líkamsstaða hefur áhrif á hugarfar og hugarfar hefur einnig áhrif á líkamsstöðu. Með reglulegri ástundun jóga má bæta útlit á
Read more.
hálshreyfingar
Áskorun vikunnar: Heilbrigðar hálshreyfingar
Hálshreyfingar Axlir og háls eru oft vandræðasvæði hjá fólki. Almennt vegna þess að þetta er meðal stífustu og köldustu svæðanna
Read more.
Afhverju jógaástundun?
Jóga er æfingakerfi sem er um 5000 ára gamalt og á uppruna sinn á Indlandi. Einhver kynni að spyrja hvort
Read more.
Æfingar fyrir axlir & vikuleg hugleiðing
Axlir ~ upphitun Axlir eru yfirleitt fyrsti líkamshlutinn til að kvarta undan lélegri líkamsbeitingu. Í stað þess að byrja strax
Read more.
Djúpöndun og hugleiðing vikunnar
Djúpöndun Við öndum inn og út allan daginn, en stöldrum sjaldan við og hugsum um hvernig við gerum það. Það
Read more.
Villi nudd
Villi nudd og Jakkafatjóga
Villi nudd og Jakkafatajóga   Þegar við hjá Jakkafatajóga hófum samstarf við Villa nuddara  fyrir tæpu ári, vissum við ekki
Read more.
WP to LinkedIn Auto Publish Powered By : XYZScripts.com