Pistlar

#ómetanlegar stundir hvers dags

Hvað er núvitund? Núvitund er leið til að upplifa umhverfi sitt og atburði með fullri athygli. Flestir hlutir og viðburðir geta boðið okkur upp á ríkari upplifun og meiri gleði ef við leyfum það. Það er alltaf val hvernig við upplifum hlutina og þú ert við stjórn. Hvaða merkingu sem við kunnum að leggja í orðið núvitund, þá held ég að

Slökunarjóga á Selfossi

Slökunarjóga Slökunarjógatímar hafa notið töluverðra vinsælda frá því þeir voru fyrst kynntir og nú mun Eygló leiða slíkan tíma í notalegu húsnæði hjá Yoga sálum á Selfossi. Skráðu þig núna Aldrei fleiri en 20 í salnum í tíma, þægilegur tími, rólegt andrúmsloft. Bókaðu plássið þitt  hérna: Slökunarjóga | Selfossi Hvar – hvenær – hvernig? Dagur: 10. október Tími: kl. 20:10-21:15 Staður: Yoga

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég

Mjaðmirnar eru eins og sólin

Ef líkami okkar væri sólkerfi, þá væru mjaðmir okkar sólin. Svo mikilvægar eru þær og hafa áhrif á hvernig okkur líður í öllum líkamanum! Það er því mjög mikilvægt að halda mjöðmum heilbrigðum, bæði með styrktar- og liðleikaæfingum. Best er að hafa gott jafnvægi af þessu hvoru tveggja. Og við, sem sitjum meira en okkur er hollt (já, þú líka!

Brjóstbak – efri hluti baks

Brjóstbak Brjóstbak er undir miklu álagi á degi hverjum, ekki síst vegna langvarandi setu og álags sem myndast bæði á axlarsvæði og mjóbaki. Lesa meira um >>axlir hérna<< >>mjaðmir hérna<< >>nára hérna<< Vegna langvarandi setu og (yfirleitt) vöntun á styrk í bak- og kviðvöðvum getum við orðið hokin við langvarandi setu eða stöðu. Við getum jafnvel þróað með okkur smá

WP to LinkedIn Auto Publish Powered By : XYZScripts.com