hatha jóga

Ertu alveg að fá brjósklos?

Ert þú að búa til brjósklos? Við þekkjum það líklega flest að fá verki eða eymsli í neðri hluta baks, mjóbakið. Og leiða má líkur að því að stór hluti vesturlandabúa séu smátt og smátt að búa sér til brjósklos í mjóbakinu með lífsstíl sem við flest lifum. Það sem er helst varhugavert við lífsstílinn er hin langa kyrrseta á

Golfið er gott fyrir brjóstbak

Brjóstbak Brjóstbak er undir miklu álagi á degi hverjum, ekki síst vegna langvarandi setu og álags sem myndast bæði á axlarsvæði og mjóbaki. Lesa meira um >>axlir hérna<< >>mjaðmir hérna<< >>nára hérna<< Vegna langvarandi setu og (yfirleitt) vöntun á styrk í bak- og kviðvöðvum getum við orðið hokin við langvarandi setu eða stöðu. Við getum jafnvel þróað með okkur smá

Mýkri mjaðmir á fimm mínútum

Mjaðmir eru sólin Er þér stundum illt í mjóbakinu? En hálsi, eða hnjám? Líkaminn er svo magnað fyrirbæri að verkur kemur sjaldnast fram þar sem orsök hans er. Verkir í mjóbaki geta því átt upptök sín í stífleika í mjöðm. Hér fyrir neðan eru útskýrðar nokkrar einfaldar æfingar og í vikunni setjum við svo einnig inn hagnýtt myndband inn á

Vöðvabólga?

Vöðvabólga, er það eitthvað sem þú kannast við? Við erum líklega flest vel meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa axlirnar og efra bak, enda er það oftar en ekki fyrsti staðurinn sem við finnum illa fyrir við langvarandi álag eða ranga líkamsstöðu. En afhverju verður þetta svæði svo oft svona viðkvæmt og hvað er eiginlega vöðvabólga? Brjóstbak – efri hluti

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég