áreiti

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég

Æfing í þakklæti og þolinmæði

Aðdragandi jóla getur kallað fram margvíslegar tilfinningar og af ólíkum ástæðum. Sum eru algjör jólabörn sem elska allt við jólin, allt frá snjónum til jólaljósanna og matarins. Á meðan aðrir kvíða jafnvel jólum, hafa áhyggjur af peningum, samskiptum við fjölskyldumeðlimi eða því að standa ekki undir væntingum. Hvað sem jólin kunna að þýða fyrir þig, þá langar mig að hvetja

Hafðu áhrif á streituna

Það er auðvelt að hrífast með í hraða nútímalífs. Áreiti er um allt og atriðin ótalmörg sem grípa athygli okkar frá því sem skiptir máli og því sem við ættum að beina athyglinni að. Við eigum það til að detta í gryfju fjölverkavinnslu (e. multitasking) sem gerir okkur mjög upptekin, en það að vinna verkin skilar ekki endilega miklum árangri