jóga

Mjaðmir – stærstu og stirðustu liðamótin

Mjaðmir eru fyrir líkamann eins og sólin er fyrir Jörðina. Það þýðir að þessi líkamshluti getur haft áhrif á alla hina, bæði upp og niður eftir kroppnum. Við tileinkum nýjasta pistilinn þessum merkilegu liðamótum enda höfum við í maí bæði farið vel í axlir og brjóstbak. Lesa pistil um liðkun á brjóstbaki >>hérna<< Mjaðmir Það má líkja kroppnum öllum við

Ertu alveg að fá brjósklos?

Ert þú að búa til brjósklos? Við þekkjum það líklega flest að fá verki eða eymsli í neðri hluta baks, mjóbakið. Og leiða má líkur að því að stór hluti vesturlandabúa séu smátt og smátt að búa sér til brjósklos í mjóbakinu með lífsstíl sem við flest lifum. Það sem er helst varhugavert við lífsstílinn er hin langa kyrrseta á

Golfið er gott fyrir brjóstbak

Brjóstbak Brjóstbak er undir miklu álagi á degi hverjum, ekki síst vegna langvarandi setu og álags sem myndast bæði á axlarsvæði og mjóbaki. Lesa meira um >>axlir hérna<< >>mjaðmir hérna<< >>nára hérna<< Vegna langvarandi setu og (yfirleitt) vöntun á styrk í bak- og kviðvöðvum getum við orðið hokin við langvarandi setu eða stöðu. Við getum jafnvel þróað með okkur smá

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég