Happy Hips

Jakkafatajóga og Happy hips

Við hjá Jakkafatajóga reynum í sífellu að breikka þjónustuúrvalið okkar. Núna erum við komin í gott samstarf við Happy hips. Við lítum á þetta sem fullkomna viðbót við þjónustuna sem nú þegar til staðar. Okkar markmið er að færa heilsueflinguna inn í daglega rútinu og teljum ein ein besta leiðin til að ná því markmiði er að gera einfalda hluti

Samstarf við Happy Hips

Samstarf við hina aðila sem geta fært heilsurækt inn á vinnustaði hefur alltaf verið á radarnum hjá okkur. Við hjá Jakkafatajóga erum sífellt að leita leiða til að auðvelda hverjum sem er að sinna nauðsynlegu líkamlegu viðhaldi í dagsins önn. Við höfum skilning á því að ekki allir hafa tíma til að mæta sérstaklega í ræktina yfir ákveðið tímabil í