Afhverju jógaástundun?
Jóga er æfingakerfi sem er um 5000 ára gamalt og á uppruna sinn á Indlandi. Einhver kynni að spyrja hvort þessi aldagömlu fræði ættu við nútímamanneskjuna sem í dagsins önn glímir við ýmist áreiti. Áreiti sem var í flestum tilfellum ekki til þegar æfingakerfi jóga var byggt upp. Á jóga við í dag? Staðreyndin er hinsvegar sú að jógafræðin eiga