öndun

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég

Djúpöndun og hugleiðing vikunnar

Djúpöndun Við öndum inn og út allan daginn, en stöldrum sjaldan við og hugsum um hvernig við gerum það. Það sem er áhugavert að skoða er ekki síst þáttur öndunar á slökun. Gamla klisjan sem við þekkjum sennilega flest, að einhver eigi bara „að anda djúpt“ þegar hann eða hún er æst, virkar semsagt og er alls engin klisja. Hinn

Hafðu áhrif á streituna

Það er auðvelt að hrífast með í hraða nútímalífs. Áreiti er um allt og atriðin ótalmörg sem grípa athygli okkar frá því sem skiptir máli og því sem við ættum að beina athyglinni að. Við eigum það til að detta í gryfju fjölverkavinnslu (e. multitasking) sem gerir okkur mjög upptekin, en það að vinna verkin skilar ekki endilega miklum árangri