Markmið

Djúpöndun og hugleiðing vikunnar

Djúpöndun Við öndum inn og út allan daginn, en stöldrum sjaldan við og hugsum um hvernig við gerum það. Það sem er áhugavert að skoða er ekki síst þáttur öndunar á slökun. Gamla klisjan sem við þekkjum sennilega flest, að einhver eigi bara „að anda djúpt“ þegar hann eða hún er æst, virkar semsagt og er alls engin klisja. Hinn

Áhersla vikunnar ~ brjóstbak

Brjóstbak Efri hluti baks er undir miklu álagi daglega, líkt og axlir, sem við fórum yfir í síðasta pistli. Lesa pistil síðustu viku um axlir >>hérna<< Vegna langvarandi setu og (yfirleitt) vöntun á styrk í bak- og kviðvöðvum getum við orðið hokin við langvarandi setu eða stöðu. Við getum jafnvel þróað með okkur smá kryppu. Við erum nú líklega flest

Áskorun vikunnar: Hryggvinda

Hryggvindur (e. spinal twist) eru grunnstöður í jóga og hægt er að velja sér djúpa og grunna vindu eftir því hvernig okkur líður og hversu mikla hreyfingu  við ráðum við. Hér verður farið yfir einfalda brjóstbaks-vindu, þ.e. hryggvindu fyrir efri hluta búks. En flest erum við að glíma við marga sömu kvillana og þurfum því frekar að styrkja mjóbak (í

Áskorun vikunnar: jafnvægi

Jafnvægisæfingar eru margar og mikilvægar í jógaiðkun. Þær eru til í öllum myndum og útgáfum, einfaldar og flóknar. Hér ætlum við að einblína á þessar einföldu útgáfur sem allir eiga auðvelt með að gera og njóta góðs af. Hvað og hvernig Jafnvægi er einmitt eitt af því fyrsta sem við töpum þegar aldur færist yfir. En í raun er sáraeinfalt

Geðheilbrigðisdagurinn: Gjöf með gjöf

Geðræn vandamál snerta okkur öll, sem dæmi er áætlað að um 80% af íslensku þjóðinni finni fyrir einhverskonar þunglyndi einhverntíman á ævinni. Geðræn vandamál leynast víða Ef allir sem þurfa á hjálp að halda vegna geðsjúkdóma myndu vakna bleikir í framan á morgun kæmi það okkur sennilega verulega á óvart hversu margir það væru. Það yrði allskonar fólk í allskonar