tjáning

Áskorun vikunnar: Mjaðmahringir

Mjaðmahringir! Hvað er nú það? Engar áhyggjur, það þarf enga húlla-hringi í þessa æfingu! Mjaðmahringir Í mjöðmunum eru stærstu liðamót líkamans og jafnframt þau stirðustu. Það er því mjög gott að eiga nokkrar „go-to“ æfingar þegar kemur að mjaðmasvæðinu. Þetta er ein af þessum góðu æfingum sem er gott að grípa í til dæmis þegar við er að bíða …

Verum hugrökk!

Verum hugrökk í lífinu! En hvað er það sem gerir okkur hugrökk? Er dirfska það sama og hugrekki? Hvernig getur hugrekki bætt lífsgæði okkar og samskipti? Hugrekki er að standa andspænis því sem þú óttast og framkvæma það samt Verum hugrökk í daglega lífinu Við þurfum kannski ekki að búa yfir miklu hugrekki til að fara í gegnum venjulegan dag,