✨ VELLÍÐAN Á VINNUSTAÐ ✨
–
Það þarf ekki að vera flókið að bæta gæði vinnustaðarins og það munar svo sannarlega um litlu hlutina💡
–
✅ Taktu til á skrifborðinu! Bunki af blöðum og öðru efni sem ekki tengist þeim verkefnum sem þú þarft að vinna dreifa athygli þinni um of 💡
–
✅ Gættu að lýsingunni við borðið þitt. Ekki hafa skært ljós og láttu það lýsa aftanfrá á blöðin/ borðið þitt svo það speglist síður og trufli sjón 💡
–
✅ Hafðu bara hluti í kringum þig sem vekja góðar tilfinningar. Þannig ýtir þú undir vellíðan á vinnustað 💡
–
✅ Blóm með þykkum blöðum, svokallaðir þykkblöðungar geta glatt augað, en umfram allt, þá bæta þau loftgæði til muna! 💡
–
✅ Vertu listamaður / listakona. Til að gefa huganum ró skaltu venja þig á skrifa niður nauðsynleg verkefni sem þarf að klára. Þannig heldur þú betur utan um verkefnin sem þarf að vinna hverju sinni og sleppur við að þurfa að muna hvert og eitt atriði💡
–
✅ Bókaðu Jakkafatajóga í heimsókn og lærðu hagnýtar hreyfingar sem nýtast á vinnutíma 💡
–
Viltu bóka fyrir þinn hóp? Sendu póst á info@jakkafatajoga.is 📧
–
Nánari upplýsingar á heimasíðunni jakkafatajoga.is – linkur í bio 🔗
–
#jakkafatajóga #vellíðan #officeyoga … See MoreSee Less
Photo