Teymið

Teymið okkar samanstendur af hæfileikaríkum einstaklingum sem allir hafa lokið viðurkenndu námi á sínu sviði.

Sérsvið kennarana eru margvísleg, en sameiginleg ástríða fyrir betri heilsu og bættri líðan almennings, einkennir hópinn.

Við erum hreykin af því sem við gerum og kynnum teymið okkar með stolti. Hér fyrir neðan má lesa meira um hvern og einn kennara.

Smelltu hér til að senda okkur fyrirspurn.

Ánægja | Efling | Afköst

Eygló Egils

Eygló er stofnandi, eigandi og framkvæmdastjóri Jakkafatajóga.

Steinunn Anna

Steinunn Anna kennir Jakkafatajóga í Reykjavík.

Íris Ösp

Íris Ösp kennir Jakkafatajóga á höfuðborgarsvæðinu.

Sigrún Haralds

Sigrún er stofnandi og eigandi Fyrirtækjaraúll sem er vinnustaða-útgáfa af Happy Hips tímunum, sem hún er líka eigandi að.

Fjóla Kristín

Fjóla Kristín kennir Jakkafatajóga á Egilsstöðum og nágrenni.

Bryndís Arnars

Bryndís kennir Jakkafatajóga og Fyrirtækjarúll á Akureyri.

Bergný Dögg

Bergný kennir Jakkafatajóga á Akranesi.

Guðný Petrína

Guðný Petrína kennir Jakkafatajóga á Reykjanesi.