Tímar & bókanir

Tímarnir okkar hjálpa til við heilsueflingu. Teygðu þig í átt að betri líðan og betra lífi með okkur.

Kennara- og þjálfarateymið býður upp á margvíslega tíma um allt land, kynntu þér úrvalið okkar hér fyrir neðan.

Ánægja - Efling - Afköst

mjóbak

Bókanir

Hér getur þú séð alla lausa tíma hjá okkur og þú getur einnig bókað tíma fyrir þinn hóp á netinu – ýttu á hnappinn hér fyrir neðan til að sjá lausa tíma í Jakkafatajóga, Happy Hips og nuddi. Við komum á staðinn til ykkar með úrvalsþjónustu, heilsuefling hefur aldrei verið eins auðveld á vinnutíma.

augnæfingar

Jakkafatajóga

Einfaldar jógaæfingar á skrifstofutíma, sérsniðið að þörfum þeirra sem sitja mikið yfir vinnudaginn. Einungis þarf gott gólfpláss, um það bil olnbogarými fyrir hvern og einn. Engrar kunnáttu er þörf og engan búnað þarf til að framkvæma æfingarnar. Vel menntaðir og reynslumiklir jógakennarar um allt land bjóða upp á þessa þjónustu.

athygli

Hugleiðsla

20 mínútna hugleiðslutímar fyrir vinnustaðinn. Meiri hugarró, minna stress í amstri dagsins.
Útbúnaður sem þarf fyrir tímana er lokað rými, t.d. fundarherbergi og stólar.

Jakkafatajóga og Happy hips

Fyrirtækjarúll | Happy hips

Einfaldar æfingar með litla nuddbolta á skrifstofutíma, sérsniðið að þörfum þeirra sem sitja mikið yfir vinnudaginn.

WP to LinkedIn Auto Publish Powered By : XYZScripts.com