jógatímar

Mjaðmir – stærstu og stirðustu liðamótin

Mjaðmir eru fyrir líkamann eins og sólin er fyrir Jörðina. Það þýðir að þessi líkamshluti getur haft áhrif á alla hina, bæði upp og niður eftir kroppnum. Við tileinkum nýjasta pistilinn þessum merkilegu liðamótum enda höfum við í maí bæði farið vel í axlir og brjóstbak. Lesa pistil um liðkun á brjóstbaki >>hérna<< Mjaðmir Það má líkja kroppnum öllum við

Ertu alveg að fá brjósklos?

Ert þú að búa til brjósklos? Við þekkjum það líklega flest að fá verki eða eymsli í neðri hluta baks, mjóbakið. Og leiða má líkur að því að stór hluti vesturlandabúa séu smátt og smátt að búa sér til brjósklos í mjóbakinu með lífsstíl sem við flest lifum. Það sem er helst varhugavert við lífsstílinn er hin langa kyrrseta á

Villi nudd og Jakkafatjóga

Villi nudd og Jakkafatajóga Þegar við hjá Jakkafatajóga hófum samstarf við Villa nuddara  fyrir tæpu ári, vissum við ekki alveg hvernig eftirspurnin eftir nuddi á vinnutíma yrði. En eftir nokkra mánuði af tilraunastarfsemi var niðurstaðan alveg skýr: eftirspurn og þörf á nuddi fyrir starfsmenn skrifstofufyrirtækja á vinnutíma er staðreynd. Villi nudd Villi hefur einstakan bakgrunn í þjálfun, heilsurækt og

Líkamsstaða sem breytir öllu

Líkamsstaða hefur áhrif á hugarfar og hugarfar hefur einnig áhrif á líkamsstöðu. Með reglulegri ástundun jóga má bæta útlit á einfaldan hátt með því að betrumbæta líkamsstöðuna. Í jógatímum teygjum við á vöðvum sem eru stífir og stuttir og styrkjum vöðva sem eru langir og linir. Þannig að smám saman breytum við líkamsstöðunni til hins betra, en lífsstíll okkar hefur

Hvernig jóga stundar þú?

Hatha jóga er sú tegund jóga sem flestir iðkendur á Íslandi leggja stund á. Iðkunin felst aðallega í þrennu: líkamsæfingum, öndunaræfingum og slökun. Orðið „Hatha“ kemur úr Sanskrít, sem er  upprunamál Jógafræðanna, og merkir „sól og tungl“ Ha=sól, Tha=tungl. Orðin tvö vísa einnig í styrk og mýkt og minna okkur þannig á að jógaæfingarnar eru bæði hitandi og styrkjandi en