yoga

Svona getur þú létt á spennu og þreytu í baki: Nárateygja!

Nárateygja Mjaðmirnar eru ekki bara stærstu liðamótin okkar, heldur líka þau stirðustu. Allar hreyfingar sem við gerum fyrir mjaðmasvæðið eru góðar og við ættum eiginlega alltaf að hreyfa mjaðmirnar eitthvað aðeins þegar við stöndum upp eftir langvarandi setu. Í þessari viku ætlum við að teygja aðeins á nára. Skref fyrir skref Það ættu flestir að geta fundið einhverja teygju

Bókaðu jóga fyrir starfsfólkið á netinu!

Vinnustaðurinn verður heilsusamlegri með reglulegri heimsókn frá jógakennara. Við hjá Jakkafatajóga viljum gera það eins auðvelt og mögulegt er fyrir hvern sem er að kynnast jóga. Þess vegna höfum við nú tekið upp rafrænar bókanir fyrir nudd, Happy hips og Jakkafatajógatíma á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er hægt að bóka Jakkfatajóga tíma hjá landsbyggðardeildunum okkar. En við erum með jógakennara á vegum Jakkafatajóga