hópefli

Ertu alveg að fá brjósklos?

Ert þú að búa til brjósklos? Við þekkjum það líklega flest að fá verki eða eymsli í neðri hluta baks, mjóbakið. Og leiða má líkur að því að stór hluti vesturlandabúa séu smátt og smátt að búa sér til brjósklos í mjóbakinu með lífsstíl sem við flest lifum. Það sem er helst varhugavert við lífsstílinn er hin langa kyrrseta á

Golfið er gott fyrir brjóstbak

Brjóstbak Brjóstbak er undir miklu álagi á degi hverjum, ekki síst vegna langvarandi setu og álags sem myndast bæði á axlarsvæði og mjóbaki. Lesa meira um >>axlir hérna<< >>mjaðmir hérna<< >>nára hérna<< Vegna langvarandi setu og (yfirleitt) vöntun á styrk í bak- og kviðvöðvum getum við orðið hokin við langvarandi setu eða stöðu. Við getum jafnvel þróað með okkur smá

Vöðvabólga?

Vöðvabólga, er það eitthvað sem þú kannast við? Við erum líklega flest vel meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa axlirnar og efra bak, enda er það oftar en ekki fyrsti staðurinn sem við finnum illa fyrir við langvarandi álag eða ranga líkamsstöðu. En afhverju verður þetta svæði svo oft svona viðkvæmt og hvað er eiginlega vöðvabólga? Brjóstbak – efri hluti

Góðir hálsar

Góð vísa verður aldrei of oft kveðin og sem betur fer eigum við feykinóg af æfingum fyrir háls og axlir til að halda okkur uppteknum út árið og rúmlega það! Góðir hálsar Þegar þú finnur fyrir óþægindum í hálsi er oft fyrsta viðbragð að fara beint inn í teygju og reyna að ná óþægindunum þannig úr. Það er hins vegar

Æfingar fyrir axlir & vikuleg hugleiðing

Axlir ~ upphitun Axlir eru yfirleitt fyrsti líkamshlutinn til að kvarta undan lélegri líkamsbeitingu. Í stað þess að byrja strax að teygja á köldum vöðvunum, byrjaðu á að hita svæðið með hreyfingu. Lyftu öxlum upp að eyrum og slakaðu niður. Hreyfðu axlir í hringi í báðar áttir. Snúðu varlega upp á háls með því að horfa yfir axlirnar til skiptis.