Hugleiðsla

#ómetanlegt er komin á Amazon Kindle

Frægasta bókabúð í heimi? Amazon er líklega þekktasta bókabúð í heimi, þar má finna óteljandi bókatitla frá öllum heimshornum og á allskonar tungumálum. Síðari tíma viðbót við bókabúðina eru svo rafbókarforritið Kindle og hljóðbókaforritið Audible. Í síðustu viku varð bókin #ómetanlegt tveggja ára! En bókin er einfaldur leiðarvísir í núvitund fyrir önnum kafið nútímafólk. Ég er stundum spurð að því hvað

Djúpöndun og hugleiðing vikunnar

Djúpöndun Við öndum inn og út allan daginn, en stöldrum sjaldan við og hugsum um hvernig við gerum það. Það sem er áhugavert að skoða er ekki síst þáttur öndunar á slökun. Gamla klisjan sem við þekkjum sennilega flest, að einhver eigi bara „að anda djúpt“ þegar hann eða hún er æst, virkar semsagt og er alls engin klisja. Hinn

Jafnvægi & hugleiðing vikunnar

Jafnvægi ~ hvað hefur áhrif? Hvaða vöðvar eða líkamshlutar hafa mest áhrif á jafnvægisgetu okkar? Sjón. Iljar. Rassvöðvar. Lestu meira um augnæfingar hérna: Áhersla vikunnar ~ andlit og augu. Jafnvægi í iljum Ímyndaðu þér þrjá punkta undir iljum Undir hæl. Undir tábergi við stóru tá. Undir tábergi við litlu tá. Dreifðu líkamsþunganum jafnt á þessa þrjá punkta. Jafnvægi upp eftir fótleggjum

Hugleiðing ~ Að rísa undir aflinu

Hugleiðing vikunnar Þetta er nýr þáttur á blogginu hjá okkur hjá Jakkafatajóga, en um langa hríð höfum við haft á verkefnalistanum okkar að leggja ákveðna hugleiðingu vikunnar inn hjá iðkendum okkar. Nú ætlum við að prófa að hleypa ykkur öllum örlítið nær okkur með því að leggja hugleiðinguna líka út á vefinn. Þá er líka auðveldara að rifja hana upp

Hugleiðing ~ Dropinn

Hugleiðing vikunnar Þetta er nýr þáttur á blogginu hjá okkur hjá Jakkafatajóga, en um langa hríð höfum við haft á verkefnalistanum okkar að leggja ákveðna hugleiðingu vikunnar inn hjá iðkendum okkar. Nú ætlum við að prófa að hleypa ykkur öllum örlítið nær okkur með því að leggja hugleiðinguna líka út á vefinn. Þá er líka auðveldara að rifja hana upp