Hugleiðsla

Tímasóun að teygja?

Jóga snýst ekki bara um að teygja á líkamanum. Í upphafi var aðeins ein jógastaða og aðeins einn mjög skýr tilgangur með jógaiðkun. Tilgangur jóga var að stunda hugleiðslu sitjandi í lótus, með krosslagða fætur. Uppruni jóga Með tímanum fundu upphafsmenn jóga að líkaminn visnaði mjög hratt við svo langar setur og hreyfingarleysi í hugleiðslunni. Þeir vildu að líkaminn entist

Afhverju jógaástundun?

Jóga er æfingakerfi sem er um 5000 ára gamalt og á uppruna sinn á Indlandi. Einhver kynni að spyrja hvort þessi aldagömlu fræði ættu við nútímamanneskjuna sem í dagsins önn glímir við ýmist áreiti. Áreiti sem var í flestum tilfellum ekki til þegar æfingakerfi jóga var byggt upp. Á jóga við í dag? Staðreyndin er hinsvegar sú að jógafræðin eiga