Hugleiðsla

Hugleiðing ~ Þín vellíðan, þín ábyrgð

Hugleiðing vikunnar Þetta er nýr þáttur á blogginu hjá okkur hjá Jakkafatajóga, en um langa hríð höfum við haft það verkefni að leggja til eina ákveðna hugleiðingu vikunnar hjá iðkendum okkar. Nú ætlum við að prófa að hleypa ykkur öllum örlítið nær okkur með því að leggja hugleiðinguna líka út á vefinn. Þá er líka auðveldara að rifja hana upp

Hugleiðing ~ athygli á efninu

Hugleiðing vikunnar Þetta er nýr þáttur á blogginu hjá okkur hjá Jakkafatajóga, en um langa hríð höfum við haft á verkefnalistanum okkar að leggja ákveðna hugleiðingu vikunnar inn hjá iðkendum okkar. Nú ætlum við að prófa að hleypa ykkur öllum örlítið nær okkur með því að leggja hugleiðinguna líka út á vefinn. Þá er líka auðveldara að rifja hana upp

Áskorun vikunnar: Djúpöndun

Afhverju djúpöndun? Við drögum andann í fyrsta sinn þegar við fæðumst og fyllumst lífi. Megnið af tímanum hugsum við ekki út í öndun eða andardrátt okkar – ekki fyrr en það amar eitthvað að. Þannig gengur það alveg þangað til við göngum veginn okkar á enda og öndumst. Einhver gæti spurt hvers vegna í ósköpunum við þyrftum að æfa

Jakkafatajóga og Happy hips

Við hjá Jakkafatajóga reynum í sífellu að breikka þjónustuúrvalið okkar. Núna erum við komin í gott samstarf við Happy hips. Við lítum á þetta sem fullkomna viðbót við þjónustuna sem nú þegar til staðar. Okkar markmið er að færa heilsueflinguna inn í daglega rútinu og teljum ein ein besta leiðin til að ná því markmiði er að gera einfalda hluti

Bóka tíma á netinu

Vissir þú að nú er hægt að bóka tíma á netinu hjá Jakkafatajóga? Þú einfaldlega velur lausan tíma í stundaskrá á vefnum og getur gengið frá bókun á nokkrum mínútum. Jakkafatajóga: Höfuðborgarsvæðið Allir njóta góðs af Tímarnir sem við bjóðum upp á fyrir fyrirtækjahópa eru þess eðlis að allir geta tekið þátt, líka þeim sem hafa aldrei farið í