jóga

Mjaðmirnar eru eins og sólin

Ef líkami okkar væri sólkerfi, þá væru mjaðmir okkar sólin. Svo mikilvægar eru þær og hafa áhrif á hvernig okkur líður í öllum líkamanum! Það er því mjög mikilvægt að halda mjöðmum heilbrigðum, bæði með styrktar- og liðleikaæfingum. Best er að hafa gott jafnvægi af þessu hvoru tveggja. Og við, sem sitjum meira en okkur er hollt (já, þú líka!

Brjóstbak – efri hluti baks

Brjóstbak Brjóstbak er undir miklu álagi á degi hverjum, ekki síst vegna langvarandi setu og álags sem myndast bæði á axlarsvæði og mjóbaki. Lesa meira um >>axlir hérna<< >>mjaðmir hérna<< >>nára hérna<< Vegna langvarandi setu og (yfirleitt) vöntun á styrk í bak- og kviðvöðvum getum við orðið hokin við langvarandi setu eða stöðu. Við getum jafnvel þróað með okkur smá

Áskorun vikunnar: Axlarsnúningar

Axlarsnúningar Við erum líklega flest vel meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa axlirnar, enda er það oftar en ekki fyrsti staðurinn sem byrjar að kvarta við ranga líkamsstöðu. En afhverju verður þetta svæði svo oft svona viðkvæmt og hvað er það sem gerir það svona erfitt að vinna á? Vöðvaójafnvægi og lítil hreyfing Það sem oftast veldur óþægindum á axlarsvæðinu

Áskorun vikunnar: ökkla- og úlnliðshreyfingar

Afhverju þarf að hreyfa ökkla og úlnliði? Líkaminn er eins og löng keðja sem samanstendur af liðamótum, vöðvum, beinum og mörgu öðru. Hver einasti hlekkur í keðjunni þarf að vera nægjanlega sterkur til að flytja afl í gegnum allan líkamann og til að taka við álagi. Keðjan sjálf  (líkaminn okkar) er bara jafn sterkur og veikasti hlekkur hennar. Stundum hugsum

Áskorun vikunnar: Djúpöndun

Afhverju djúpöndun? Við drögum andann í fyrsta sinn þegar við fæðumst og fyllumst lífi. Megnið af tímanum hugsum við ekki út í öndun eða andardrátt okkar – ekki fyrr en það amar eitthvað að. Þannig gengur það alveg þangað til við göngum veginn okkar á enda og öndumst. Einhver gæti spurt hvers vegna í ósköpunum við þyrftum að æfa