Rafrænar lausnir

Eygló Egils leiðir lokaða Jakkafatajóga-tíma fyrir hópa í gegnum samskiptaforritið zoom, eða annað forrit sem þinn hópur kann að kjósa frekar. 

Sendu póst á eyglo@jakkafatajoga.is til að fá meiri upplýsingar eða bóka.

æfingabanki

Æfingabanki Jakkafatajóga er hugsaður fyrir hópa og/eða fyrirtæki. Mánaðarlegt gjald er 19.990 kr.

Sendu póst á eyglo@jakkafatajoga.is til að fá meiri upplýsingar eða bóka.

ómetanlegt

#ómetanlegt bókin leiðir lesandann í gegnum heilan dag og býður upp á æfingar sem falla vel að tímalínu dagsins, þannig er einfalt að bæta þeim inn í daglegt skipulag. Smelltu hér til að lesa meira.

Bókin er einnig fáanleg sem rafbók í safninu hjá Storytel.is.

Tvisvar í viku er Eygló með beina útsendingu frá Facebook síðu Jakkafatajóga. Smelltu þér á síðuna og merktu við að fá allar tilkynningar frá síðunni svo að þú missir ekki af neinu. Smelltu hér til að finna Jakkafatajóga á Facebook.

Umsagnir viðskiptavina

Það var mjög þægilegt og einfalt að setja tímana upp en Eygló sendi mér bara hlekkina á tímana og upptökurnar þannig að það eina sem ég þurfti að gera var að áframsenda á þátttakendur.

Hannes Stefánsson, fræðslusérfræðingur hjá Símanum

Jakkafatajógað brýtur upp þrásetu og teygir á liðamótum sem komin eru í hnút. Og veitir ekki af.  Kemur blóðflæðinu af stað og brýtur upp einhæfar stellingar og pælingar.  Þetta er jákvætt og gagnlegt við venjulegar skrifstofuaðstæður og absalútt nauðsynlegt í heimavinnu.

Starfsfólk RARIK