Verðskrá Jakkafatajóga

  • Bókun á tímum jafngildir samningi um greiðslu.
  • Bókun fer fram með skriflegum, rekjanlegum hætti.
  • Jógakennarar taka ekki við greiðslu á staðnum.
  • Greiðsluseðlar og reikningar eru sendir út í lok mánaðar.
  • Iðkandi er á eigin ábyrgð í tíma.
  • Áminning um tíma er send á tengilið í tölvupósti sólahring áður.
  • Tíminn er 20 mínútur nema um annað sé sérstaklega samið.
  • Afbókun þarf að berast með minnst 24 klst. fyrirvara, að öðrum kosti verður rukkað fullt gjald.
    • Tíminn er 20 mínútur nema um annað sé sérstaklega samið.
    • Verð fyrir tímann er frá 17.500 kr.
    • Fyrir upptöku sem er aðgengileg í viku er greitt aukalega 2.490 kr.
    • Kennsla fer fram 1x í viku á tíma sem hentar iðkendum og jógakennara.
    • Miðað við að heildarfjöldi iðkenda sé max 35 manns í hverjum tíma.
    • Tíminn er 20 mínútur nema um annað sé sérstaklega samið.
    • Verð fyrir tímann er frá 17.500 kr.
    • Fyrir beina útsendingu er greitt aukalega 2.490 kr.
    • Fyrir upptöku er greitt aukalega 2.490 kr.
    • Kennsla fer fram aðra hverja viku á tíma sem hentar iðkendum og jógakennara.
    • Miðað við að heildarfjöldi iðkenda sé max 35 manns í hverjum tíma.
    • Tíminn er 20 mínútur nema um annað sé sérstaklega samið.
    • Verð fyrir tímann er frá 22.500 kr.
    • Fyrir beina útsendingu er greitt aukalega 2.490 kr.
    • Fyrir upptöku er greitt aukalega 2.490 kr.
    • Kennsla fer fram 1x í mánuði á tíma sem hentar iðkendum og jógakennara.
    • Miðað við að heildarfjöldi iðkenda sé max 35 manns í hverjum tíma.
    • Tíminn er 20 mínútur nema um annað sé sérstaklega samið.
    • Verð fyrir hvern mánuð í áskrift frá 24.500 kr.
    • Fyrir beina útsendingu er greitt aukalega 2.490 kr.
    • Fyrir upptöku er greitt aukalega 2.490 kr.
    • Kennsla fer fram á tíma sem hentar iðkendum og jógakennara.
    • Miðað við að heildarfjöldi iðkenda sé max 35 manns í hverjum tíma.
    • Tíminn er 20-30 mínútur nema um annað sé sérstaklega samið.
    • Verð fyrir tímann er frá 35.000 kr.
    • Sé um sérstakan viðburð að ræða, utan hefðbundins vinnutíma eða óvenjustóran hóp. Þá gerum við tilboð í slíka viðburði. Hafðu samband á info@jakkafatajoga.is og við gerum þér gott boð.
    • Tímasetning, verð og staðfesting er samningsatriði.