starfsfólk

Mjaðmir – stærstu og stirðustu liðamótin

Mjaðmir eru fyrir líkamann eins og sólin er fyrir Jörðina. Það þýðir að þessi líkamshluti getur haft áhrif á alla hina, bæði upp og niður eftir kroppnum. Við tileinkum nýjasta pistilinn þessum merkilegu liðamótum enda höfum við í maí bæði farið vel í axlir og brjóstbak. Lesa pistil um liðkun á brjóstbaki >>hérna<< Mjaðmir Það má líkja kroppnum öllum við

Ertu alveg að fá brjósklos?

Ert þú að búa til brjósklos? Við þekkjum það líklega flest að fá verki eða eymsli í neðri hluta baks, mjóbakið. Og leiða má líkur að því að stór hluti vesturlandabúa séu smátt og smátt að búa sér til brjósklos í mjóbakinu með lífsstíl sem við flest lifum. Það sem er helst varhugavert við lífsstílinn er hin langa kyrrseta á

Mýkri mjaðmir á fimm mínútum

Mjaðmir eru sólin Er þér stundum illt í mjóbakinu? En hálsi, eða hnjám? Líkaminn er svo magnað fyrirbæri að verkur kemur sjaldnast fram þar sem orsök hans er. Verkir í mjóbaki geta því átt upptök sín í stífleika í mjöðm. Hér fyrir neðan eru útskýrðar nokkrar einfaldar æfingar og í vikunni setjum við svo einnig inn hagnýtt myndband inn á

Brjóstbak – efri hluti baks

Brjóstbak Brjóstbak er undir miklu álagi á degi hverjum, ekki síst vegna langvarandi setu og álags sem myndast bæði á axlarsvæði og mjóbaki. Lesa meira um >>axlir hérna<< >>mjaðmir hérna<< >>nára hérna<< Vegna langvarandi setu og (yfirleitt) vöntun á styrk í bak- og kviðvöðvum getum við orðið hokin við langvarandi setu eða stöðu. Við getum jafnvel þróað með okkur smá

Góðir hálsar

Góð vísa verður aldrei of oft kveðin og sem betur fer eigum við feykinóg af æfingum fyrir háls og axlir til að halda okkur uppteknum út árið og rúmlega það! Góðir hálsar Þegar þú finnur fyrir óþægindum í hálsi er oft fyrsta viðbragð að fara beint inn í teygju og reyna að ná óþægindunum þannig úr. Það er hins vegar