Vellíðan

Golfið er gott fyrir brjóstbak

Brjóstbak Brjóstbak er undir miklu álagi á degi hverjum, ekki síst vegna langvarandi setu og álags sem myndast bæði á axlarsvæði og mjóbaki. Lesa meira um >>axlir hérna<< >>mjaðmir hérna<< >>nára hérna<< Vegna langvarandi setu og (yfirleitt) vöntun á styrk í bak- og kviðvöðvum getum við orðið hokin við langvarandi setu eða stöðu. Við getum jafnvel þróað með okkur smá

Mýkri mjaðmir á fimm mínútum

Mjaðmir eru sólin Er þér stundum illt í mjóbakinu? En hálsi, eða hnjám? Líkaminn er svo magnað fyrirbæri að verkur kemur sjaldnast fram þar sem orsök hans er. Verkir í mjóbaki geta því átt upptök sín í stífleika í mjöðm. Hér fyrir neðan eru útskýrðar nokkrar einfaldar æfingar og í vikunni setjum við svo einnig inn hagnýtt myndband inn á

Hefðbundinn tími í Jakkafatajóga

Jakkafatajóga tími Má bjóða þér með í hefðbundinn tíma í Jakkafatajóga? Teymið okkur í Jakkafatajóga um allt land sérhæfir sig í að sinna þörfum þeirra sem sitja mikið og hafa lítið svigrúm til að hreyfa sig mikið. Hreyfing þarf ekki að vera flókin eða í miklu magni, en hún þarf að vera einbeitt. Leyfðu okkur að hjálpa þér. Byrjum á

Hvernig er gott að hreyfa axlir?

Axlir Axlir eru yfirleitt fyrsti líkamshlutinn til að kvarta undan lélegri líkamsbeitingu. Við gefum þeim sérstaka athygli í dag og mikilvægt er að hafa í huga að við viljum alltaf hita upp vöðvann áður en við teygjum á svæðinu. Ef þú hefur bara tíma í annaðhvort upphitun eða teygjur. Þá gerir þú bara upphitun. Þetta þarf ekki að vera flókið