Vinnustaður

Brjóstbak – efri hluti baks

Brjóstbak Brjóstbak er undir miklu álagi á degi hverjum, ekki síst vegna langvarandi setu og álags sem myndast bæði á axlarsvæði og mjóbaki. Lesa meira um >>axlir hérna<< >>mjaðmir hérna<< >>nára hérna<< Vegna langvarandi setu og (yfirleitt) vöntun á styrk í bak- og kviðvöðvum getum við orðið hokin við langvarandi setu eða stöðu. Við getum jafnvel þróað með okkur smá

Æfingar fyrir axlir & vikuleg hugleiðing

Axlir ~ upphitun Axlir eru yfirleitt fyrsti líkamshlutinn til að kvarta undan lélegri líkamsbeitingu. Í stað þess að byrja strax að teygja á köldum vöðvunum, byrjaðu á að hita svæðið með hreyfingu. Lyftu öxlum upp að eyrum og slakaðu niður. Hreyfðu axlir í hringi í báðar áttir. Snúðu varlega upp á háls með því að horfa yfir axlirnar til skiptis.

Áhersla vikunnar ~ mjóbak

Mjóbak Mjóbak, eða neðsti hlutinn af bakinu okkar er sennilega sá líkamshluti sem líður mest fyrir skort á kviðstyrk. Leiða má líkur að því að yfir helmingur allra landsmanna á fullorðinsaldri sé búinn að fá eða um það bil að fá brjósklos í einhverja af neðstu hryggjarliðunum. Því miður er það staðreynd að allt of margir fá þennan kvilla yfir æfina.

Áhersla vikunnar ~ Jafnvægi

Við höldum nú áfram að vinna í liðkunaræfingum niður eftir líkamanum og í þessari viku einblínum við á jafnvægisæfingar. Í janúar höfum við þegar farið vel í axlir, brjóstbak og mjaðmir. Vinsælasti pistillinn var án efa þessi um axlirnar. Lesa pistilinn um axlir  >>hérna<< Jafnvægi er eitt af því fyrsta … …sem við missum þegar aldurinn færist yfir. En eins