áskorun

Áskorun vikunnar: Hryggvinda

Hryggvindur (e. spinal twist) eru grunnstöður í jóga og hægt er að velja sér djúpa og grunna vindu eftir því hvernig okkur líður og hversu mikla hreyfingu  við ráðum við. Hér verður farið yfir einfalda brjóstbaks-vindu, þ.e. hryggvindu fyrir efri hluta búks. En flest erum við að glíma við marga sömu kvillana og þurfum því frekar að styrkja mjóbak (í

Áskorun vikunnar: Hliðarteygja / Þríhyrningur

Til eru margar útgáfur af Hliðarteygju eða Þríhyrningi (e. triangle pose) og hér er ein sú allra einfaldasta. Þessi útgáfa er vel til þess fallin að aðstoða okkur við að rísa undir þyngdaraflinu og rétta úr okkur. Við eigum það nefninlega til að slumpast niður í stólunum okkar og skreppa saman eins og harmonikka. Það ættu allir að geta gert

Áskorun vikunnar: jafnvægi

Jafnvægisæfingar eru margar og mikilvægar í jógaiðkun. Þær eru til í öllum myndum og útgáfum, einfaldar og flóknar. Hér ætlum við að einblína á þessar einföldu útgáfur sem allir eiga auðvelt með að gera og njóta góðs af. Hvað og hvernig Jafnvægi er einmitt eitt af því fyrsta sem við töpum þegar aldur færist yfir. En í raun er sáraeinfalt

Yoga Mudra: mest fyrir minnst æfingin

Yoga mudra hefur frá upphafi verið mín uppáhaldsæfing. Ekki vegna þess að hún sé svo grand, flott eða erfið. Heldur vegna áhrifanna sem hún kallar fram í líkamanum. Meðan ég var enn að vinna í skrifstofustarfi, var þetta æfingin sem ég laumaðist til að gera þegar enginn sá til. Og áhrifin voru ótvíræð, það er hægt að segja að þetta