lífsgæði

Áskorun vikunnar: jafnvægi

Jafnvægisæfingar eru margar og mikilvægar í jógaiðkun. Þær eru til í öllum myndum og útgáfum, einfaldar og flóknar. Hér ætlum við að einblína á þessar einföldu útgáfur sem allir eiga auðvelt með að gera og njóta góðs af. Hvað og hvernig Jafnvægi er einmitt eitt af því fyrsta sem við töpum þegar aldur færist yfir. En í raun er sáraeinfalt

Geðheilbrigðisdagurinn: Gjöf með gjöf

Geðræn vandamál snerta okkur öll, sem dæmi er áætlað að um 80% af íslensku þjóðinni finni fyrir einhverskonar þunglyndi einhverntíman á ævinni. Geðræn vandamál leynast víða Ef allir sem þurfa á hjálp að halda vegna geðsjúkdóma myndu vakna bleikir í framan á morgun kæmi það okkur sennilega verulega á óvart hversu margir það væru. Það yrði allskonar fólk í allskonar

Villi nudd og Jakkafatjóga

Villi nudd og Jakkafatajóga Þegar við hjá Jakkafatajóga hófum samstarf við Villa nuddara  fyrir tæpu ári, vissum við ekki alveg hvernig eftirspurnin eftir nuddi á vinnutíma yrði. En eftir nokkra mánuði af tilraunastarfsemi var niðurstaðan alveg skýr: eftirspurn og þörf á nuddi fyrir starfsmenn skrifstofufyrirtækja á vinnutíma er staðreynd. Villi nudd Villi hefur einstakan bakgrunn í þjálfun, heilsurækt og

Verum hugrökk!

Verum hugrökk í lífinu! En hvað er það sem gerir okkur hugrökk? Er dirfska það sama og hugrekki? Hvernig getur hugrekki bætt lífsgæði okkar og samskipti? Hugrekki er að standa andspænis því sem þú óttast og framkvæma það samt Verum hugrökk í daglega lífinu Við þurfum kannski ekki að búa yfir miklu hugrekki til að fara í gegnum venjulegan dag,