núvitund

Æfing í þakklæti og þolinmæði

Aðdragandi jóla getur kallað fram margvíslegar tilfinningar og af ólíkum ástæðum. Sum eru algjör jólabörn sem elska allt við jólin, allt frá snjónum til jólaljósanna og matarins. Á meðan aðrir kvíða jafnvel jólum, hafa áhyggjur af peningum, samskiptum við fjölskyldumeðlimi eða því að standa ekki undir væntingum. Hvað sem jólin kunna að þýða fyrir þig, þá langar mig að hvetja

Áskorun vikunnar: Djúpöndun

Afhverju djúpöndun? Við drögum andann í fyrsta sinn þegar við fæðumst og fyllumst lífi. Megnið af tímanum hugsum við ekki út í öndun eða andardrátt okkar – ekki fyrr en það amar eitthvað að. Þannig gengur það alveg þangað til við göngum veginn okkar á enda og öndumst. Einhver gæti spurt hvers vegna í ósköpunum við þyrftum að æfa

Úr mikilli hreyfingu yfir í stól fyrir stól

Líkaminn okkar er hannaður fyrir hreyfingu. Mikla hreyfingu! Miklu meiri hreyfingu heldur en flestir gefa honum. Í gegnum þróunarsöguna var það einmitt það sem við gerðum – hreyfðum okkur mikið! En einhversstaðar á leiðinni fór eitthvað pínulítið úrskeiðis hjá okkur og nú teljast margar milljónir manna í heiminum til kyrrsetufólks. Meiri hreyfingu Kyrrsetukvillarnir eru margskonar og misalvarlegir. Þeir allra vægustu

Jakkafatajóga og Happy hips

Við hjá Jakkafatajóga reynum í sífellu að breikka þjónustuúrvalið okkar. Núna erum við komin í gott samstarf við Happy hips. Við lítum á þetta sem fullkomna viðbót við þjónustuna sem nú þegar til staðar. Okkar markmið er að færa heilsueflinguna inn í daglega rútinu og teljum ein ein besta leiðin til að ná því markmiði er að gera einfalda hluti

Hafðu áhrif á streituna

Það er auðvelt að hrífast með í hraða nútímalífs. Áreiti er um allt og atriðin ótalmörg sem grípa athygli okkar frá því sem skiptir máli og því sem við ættum að beina athyglinni að. Við eigum það til að detta í gryfju fjölverkavinnslu (e. multitasking) sem gerir okkur mjög upptekin, en það að vinna verkin skilar ekki endilega miklum árangri