skrifstofa

Áskorun vikunnar: Djúpöndun

Afhverju djúpöndun? Við drögum andann í fyrsta sinn þegar við fæðumst og fyllumst lífi. Megnið af tímanum hugsum við ekki út í öndun eða andardrátt okkar – ekki fyrr en það amar eitthvað að. Þannig gengur það alveg þangað til við göngum veginn okkar á enda og öndumst. Einhver gæti spurt hvers vegna í ósköpunum við þyrftum að æfa

Áskorun vikunnar: Nárateygja

Nárateygja Mjaðmirnar eru ekki bara stærstu liðamótin okkar, heldur líka þau stirðustu. Allar hreyfingar sem við gerum fyrir mjaðmasvæðið eru góðar og við ættum eiginlega alltaf að hreyfa mjaðmirnar eitthvað aðeins þegar við stöndum upp eftir langvarandi setu. Í þessari viku ætlum við að teygja aðeins á nára. Skref fyrir skref Það ættu flestir að geta fundið einhverja teygju í

Áskorun vikunnar: Heilbrigðar hálshreyfingar

Hálshreyfingar Axlir og háls eru oft vandræðasvæði hjá fólki. Almennt vegna þess að þetta er meðal stífustu og köldustu svæðanna hjá okkur Við erum yfirleitt lítið klædd á þessu svæði Vöðvaójafnvægi er til staðar Spenna leitar upp í axlir Kalt loftslag fær okkur til að þrýsta öxlum upp að eyrum Líkaminn kallar oft á hreyfingar á þessu svæði, og við

Áskorun vikunnar: Mjaðmahringir

Mjaðmahringir! Hvað er nú það? Engar áhyggjur, það þarf enga húlla-hringi í þessa æfingu! Mjaðmahringir Í mjöðmunum eru stærstu liðamót líkamans og jafnframt þau stirðustu. Það er því mjög gott að eiga nokkrar „go-to“ æfingar þegar kemur að mjaðmasvæðinu. Þetta er ein af þessum góðu æfingum sem er gott að grípa í til dæmis þegar við er að bíða …

Áskorun vikunnar: Hryggvinda

Hryggvindur (e. spinal twist) eru grunnstöður í jóga og hægt er að velja sér djúpa og grunna vindu eftir því hvernig okkur líður og hversu mikla hreyfingu  við ráðum við. Hér verður farið yfir einfalda brjóstbaks-vindu, þ.e. hryggvindu fyrir efri hluta búks. En flest erum við að glíma við marga sömu kvillana og þurfum því frekar að styrkja mjóbak (í