Andaðu dýpra!
Andaðu djúpt nokkrum sinnum á dag. Vissir þú að það er til fyrirbæri í lífeðlisfræði sem heitir „dauða-loftið“ ? Andaðu eins og þú eigir lífið að leysa Það er notað yfir loft sem við öndum að okkur, en við skilum aldrei frá okkur. Sem sagt, þegar við öndum að og frá okkur er alltaf ákveðinn hluti af loftinu sem við