Hefðbundinn tími í Jakkafatajóga
Jakkafatajóga tími
Má bjóða þér með í hefðbundinn tíma í Jakkafatajóga? Teymið okkur í Jakkafatajóga um allt land sérhæfir sig í að sinna þörfum þeirra sem sitja mikið og hafa lítið svigrúm til að hreyfa sig mikið. Hreyfing þarf ekki að vera flókin eða í miklu magni, en hún þarf að vera einbeitt. Leyfðu okkur að hjálpa þér. Byrjum á þessu hér fyrir neðan
Hreyfum kroppinn saman
Í myndbandinu hér fyrir neðan fer Eygló í gegnum heilan tíma af Jakkafatajóga. Fylgstu með og fylgdu æfingunum, þú finnur muninn!
Fylgdu líka Jakkafatajóga á Facebook, því í vikunni munum við setja inn myndband með fleiri æfingum sem eru hentugar fyrir líkama og sál.
Vissir þú að við bjóðum upp á svona einfalda jógatíma fyrir vinnustaði á vinnutíma? >>Sjáðu vörurnar okkar og verð hérna<< Við erum á nokkrum stöðum á landinu:
- Höfuðborgarsvæðinu
- Akranesi
- Akureyri
- Egilsstöðum
>>Sendu okkur skilaboð hér<< til að fá okkur í heimsókn, þú getur bókað fyrsta tímann á sérstöku kynningarverði.