líkamsstaða

Svona getur þú létt á spennu og þreytu í baki: Nárateygja!

Nárateygja Mjaðmirnar eru ekki bara stærstu liðamótin okkar, heldur líka þau stirðustu. Allar hreyfingar sem við gerum fyrir mjaðmasvæðið eru góðar og við ættum eiginlega alltaf að hreyfa mjaðmirnar eitthvað aðeins þegar við stöndum upp eftir langvarandi setu. Í þessari viku ætlum við að teygja aðeins á nára. Skref fyrir skref Það ættu flestir að geta fundið einhverja teygju

Jafnvægi & hugleiðing vikunnar

Jafnvægi ~ hvað hefur áhrif? Hvaða vöðvar eða líkamshlutar hafa mest áhrif á jafnvægisgetu okkar? Sjón. Iljar. Rassvöðvar. Lestu meira um augnæfingar hérna: Áhersla vikunnar ~ andlit og augu. Jafnvægi í iljum Ímyndaðu þér þrjá punkta undir iljum Undir hæl. Undir tábergi við stóru tá. Undir tábergi við litlu tá. Dreifðu líkamsþunganum jafnt á þessa þrjá punkta. Jafnvægi upp eftir fótleggjum

Áskorun vikunnar: Axlarsnúningar

Axlarsnúningar Við erum líklega flest vel meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa axlirnar, enda er það oftar en ekki fyrsti staðurinn sem byrjar að kvarta við ranga líkamsstöðu. En afhverju verður þetta svæði svo oft svona viðkvæmt og hvað er það sem gerir það svona erfitt að vinna á? Vöðvaójafnvægi og lítil hreyfing Það sem oftast veldur óþægindum á axlarsvæðinu

Áskorun vikunnar: Nárateygja

Nárateygja Mjaðmirnar eru ekki bara stærstu liðamótin okkar, heldur líka þau stirðustu. Allar hreyfingar sem við gerum fyrir mjaðmasvæðið eru góðar og við ættum eiginlega alltaf að hreyfa mjaðmirnar eitthvað aðeins þegar við stöndum upp eftir langvarandi setu. Í þessari viku ætlum við að teygja aðeins á nára. Skref fyrir skref Það ættu flestir að geta fundið einhverja teygju í

Áskorun vikunnar: Heilbrigðar hálshreyfingar

Hálshreyfingar Axlir og háls eru oft vandræðasvæði hjá fólki. Almennt vegna þess að þetta er meðal stífustu og köldustu svæðanna hjá okkur Við erum yfirleitt lítið klædd á þessu svæði Vöðvaójafnvægi er til staðar Spenna leitar upp í axlir Kalt loftslag fær okkur til að þrýsta öxlum upp að eyrum Líkaminn kallar oft á hreyfingar á þessu svæði, og við