Áskorun vikunnar: ökkla- og úlnliðshreyfingar
Afhverju þarf að hreyfa ökkla og úlnliði? Líkaminn er eins og löng keðja sem samanstendur af liðamótum, vöðvum, beinum og mörgu öðru. Hver einasti hlekkur í keðjunni þarf að vera nægjanlega sterkur til að flytja afl í gegnum allan líkamann og til að taka við álagi. Keðjan sjálf (líkaminn okkar) er bara jafn sterkur og veikasti hlekkur hennar. Stundum hugsum