áskorun

#ómetanlegar stundir hvers dags

Hvað er núvitund? Núvitund er leið til að upplifa umhverfi sitt og atburði með fullri athygli. Flestir hlutir og viðburðir geta boðið okkur upp á ríkari upplifun og meiri gleði ef við leyfum það. Það er alltaf val hvernig við upplifum hlutina og þú ert við stjórn. Hvaða merkingu sem við kunnum að leggja í orðið núvitund, þá held ég að

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég

Mjaðmirnar eru eins og sólin

Ef líkami okkar væri sólkerfi, þá væru mjaðmir okkar sólin. Svo mikilvægar eru þær og hafa áhrif á hvernig okkur líður í öllum líkamanum! Það er því mjög mikilvægt að halda mjöðmum heilbrigðum, bæði með styrktar- og liðleikaæfingum. Best er að hafa gott jafnvægi af þessu hvoru tveggja. Og við, sem sitjum meira en okkur er hollt (já, þú líka!

Brjóstbak – efri hluti baks

Brjóstbak Brjóstbak er undir miklu álagi á degi hverjum, ekki síst vegna langvarandi setu og álags sem myndast bæði á axlarsvæði og mjóbaki. Lesa meira um >>axlir hérna<< >>mjaðmir hérna<< >>nára hérna<< Vegna langvarandi setu og (yfirleitt) vöntun á styrk í bak- og kviðvöðvum getum við orðið hokin við langvarandi setu eða stöðu. Við getum jafnvel þróað með okkur smá

Svona getur þú létt á spennu og þreytu í baki: Nárateygja!

Nárateygja Mjaðmirnar eru ekki bara stærstu liðamótin okkar, heldur líka þau stirðustu. Allar hreyfingar sem við gerum fyrir mjaðmasvæðið eru góðar og við ættum eiginlega alltaf að hreyfa mjaðmirnar eitthvað aðeins þegar við stöndum upp eftir langvarandi setu. Í þessari viku ætlum við að teygja aðeins á nára. Skref fyrir skref Það ættu flestir að geta fundið einhverja teygju