Meira fyrir mjóbak
Viðvæmt mjóbak, kannastu við það? Við þekkjum það líklega flest að fá verki eða eymsli í neðri hluta baks, mjóbakið. Og leiða má líkur að því að stór hluti vesturlandabúa séu smátt og smátt að búa sér til brjósklos í mjóbakinu með ekki svo frábærum lífsstíl. Það sem er helst varhugavert við lífsstílinn er hin langa kyrrseta; langir vinnudagar ásamt