Hópefli

Áskorun vikunnar: Djúpöndun

Afhverju djúpöndun? Við drögum andann í fyrsta sinn þegar við fæðumst og fyllumst lífi. Megnið af tímanum hugsum við ekki út í öndun eða andardrátt okkar – ekki fyrr en það amar eitthvað að. Þannig gengur það alveg þangað til við göngum veginn okkar á enda og öndumst. Einhver gæti spurt hvers vegna í ósköpunum við þyrftum að æfa

Áskorun vikunnar: Hryggvinda

Hryggvindur (e. spinal twist) eru grunnstöður í jóga og hægt er að velja sér djúpa og grunna vindu eftir því hvernig okkur líður og hversu mikla hreyfingu  við ráðum við. Hér verður farið yfir einfalda brjóstbaks-vindu, þ.e. hryggvindu fyrir efri hluta búks. En flest erum við að glíma við marga sömu kvillana og þurfum því frekar að styrkja mjóbak (í

Geðheilbrigðisdagurinn: Gjöf með gjöf

Geðræn vandamál snerta okkur öll, sem dæmi er áætlað að um 80% af íslensku þjóðinni finni fyrir einhverskonar þunglyndi einhverntíman á ævinni. Geðræn vandamál leynast víða Ef allir sem þurfa á hjálp að halda vegna geðsjúkdóma myndu vakna bleikir í framan á morgun kæmi það okkur sennilega verulega á óvart hversu margir það væru. Það yrði allskonar fólk í allskonar

Yoga Mudra: mest fyrir minnst æfingin

Yoga mudra hefur frá upphafi verið mín uppáhaldsæfing. Ekki vegna þess að hún sé svo grand, flott eða erfið. Heldur vegna áhrifanna sem hún kallar fram í líkamanum. Meðan ég var enn að vinna í skrifstofustarfi, var þetta æfingin sem ég laumaðist til að gera þegar enginn sá til. Og áhrifin voru ótvíræð, það er hægt að segja að þetta

Villi nudd og Jakkafatjóga

Villi nudd og Jakkafatajóga Þegar við hjá Jakkafatajóga hófum samstarf við Villa nuddara  fyrir tæpu ári, vissum við ekki alveg hvernig eftirspurnin eftir nuddi á vinnutíma yrði. En eftir nokkra mánuði af tilraunastarfsemi var niðurstaðan alveg skýr: eftirspurn og þörf á nuddi fyrir starfsmenn skrifstofufyrirtækja á vinnutíma er staðreynd. Villi nudd Villi hefur einstakan bakgrunn í þjálfun, heilsurækt og