Hópefli

Meira fyrir mjóbak

Viðvæmt mjóbak, kannastu við það? Við þekkjum það líklega flest að fá verki eða eymsli í neðri hluta baks, mjóbakið. Og leiða má líkur að því að stór hluti vesturlandabúa séu smátt og smátt að búa sér til brjósklos í mjóbakinu með ekki svo frábærum lífsstíl. Það sem er helst varhugavert við lífsstílinn er hin langa kyrrseta; langir vinnudagar ásamt

Æfingar fyrir axlir & vikuleg hugleiðing

Axlir ~ upphitun Axlir eru yfirleitt fyrsti líkamshlutinn til að kvarta undan lélegri líkamsbeitingu. Í stað þess að byrja strax að teygja á köldum vöðvunum, byrjaðu á að hita svæðið með hreyfingu. Lyftu öxlum upp að eyrum og slakaðu niður. Hreyfðu axlir í hringi í báðar áttir. Snúðu varlega upp á háls með því að horfa yfir axlirnar til skiptis.

Áhersla vikunnar ~ mjaðmir

Við höldum nú áfram að vinna í liðkunaræfingum niður eftir líkamanum og í þessari viku einblínum við á mjaðmir. Í janúar höfum við þegar farið vel í axlir og brjóstbak Lesa pistil síðustu viku um brjóstbak >>hérna<< Mjaðmir eru sólin … Ef líkami okkar væri sólkerfi, þá væru mjaðmirnar sólin. Það þýðir að þessi líkamshluti hefur svakalega mikil áhrif á

Áskorun vikunnar: Axlarsnúningar

Axlarsnúningar Við erum líklega flest vel meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa axlirnar, enda er það oftar en ekki fyrsti staðurinn sem byrjar að kvarta við ranga líkamsstöðu. En afhverju verður þetta svæði svo oft svona viðkvæmt og hvað er það sem gerir það svona erfitt að vinna á? Vöðvaójafnvægi og lítil hreyfing Það sem oftast veldur óþægindum á axlarsvæðinu