Tímasóun að teygja?
Jóga snýst ekki bara um að teygja á líkamanum. Í upphafi var aðeins ein jógastaða og aðeins einn mjög skýr tilgangur með jógaiðkun. Tilgangur jóga var að stunda hugleiðslu sitjandi í lótus, með krosslagða fætur. Uppruni jóga Með tímanum fundu upphafsmenn jóga að líkaminn visnaði mjög hratt við svo langar setur og hreyfingarleysi í hugleiðslunni. Þeir vildu að líkaminn entist