Pistlar

Stutt og hnitmiðuð slökun

Slökun er alltaf nausynleg, en í desember á hún sérstaklega vel við. Þetta tímabil, með ölllum viðeigandi hefðum og árlegum viðburðum. Þessi tími er svo skemmtilegur en getur á tíðum verið streituvaldur. Þegar við finnum fyrir streitu, þá getur blóðþrýstingur og púlsinn hjá okkur hækkað. Við langvarandi álag getur slíkt verið hættulegt heilsu okkar. Með einföldum slökunaraðferðum getum við sjálf

Leiða hugann…

Að leiða hugann er einfalt, en ekki endilega auðvelt. Til einföldunar má segja að hugleiðsla sé ákveðið form einbeitingar þar sem við beinum athyglinni að einu atriði í ákveðinn tíma. Atriðið getur verið allt frá okkar eigin andardrætti yfir í sjónmyndanir. Öfugt við það sem margir halda, þá snýst hugleiðslan ekki um það að hugsa ekki neitt! Leiða hugann eins

Hvernig jóga stundar þú?

Hatha jóga er sú tegund jóga sem flestir iðkendur á Íslandi leggja stund á. Iðkunin felst aðallega í þrennu: líkamsæfingum, öndunaræfingum og slökun. Orðið „Hatha“ kemur úr Sanskrít, sem er  upprunamál Jógafræðanna, og merkir „sól og tungl“ Ha=sól, Tha=tungl. Orðin tvö vísa einnig í styrk og mýkt og minna okkur þannig á að jógaæfingarnar eru bæði hitandi og styrkjandi en

Tímasóun að teygja?

Jóga snýst ekki bara um að teygja á líkamanum. Í upphafi var aðeins ein jógastaða og aðeins einn mjög skýr tilgangur með jógaiðkun. Tilgangur jóga var að stunda hugleiðslu sitjandi í lótus, með krosslagða fætur. Uppruni jóga Með tímanum fundu upphafsmenn jóga að líkaminn visnaði mjög hratt við svo langar setur og hreyfingarleysi í hugleiðslunni. Þeir vildu að líkaminn entist

Andaðu dýpra!

Andaðu djúpt nokkrum sinnum á dag. Vissir þú að það er til fyrirbæri í lífeðlisfræði sem heitir „dauða-loftið“ ? Andaðu eins og þú eigir lífið að leysa Það er notað yfir loft sem við öndum að okkur, en við skilum aldrei frá okkur. Sem sagt, þegar við öndum að og frá okkur er alltaf ákveðinn hluti af loftinu sem við