núvitund

Bækur sem hafa breytt lífi mínu

Bækur hafa alltaf verið í uppáhaldi hjá mér. Ég hef alltaf haft gaman af því að lesa og finnst fátt betra en góð bók til að víkka vitundarsviðið. Um leið má vonandi læra eitthvað nýtt. Nú er tæknin orðin svo frábær að bækur má nú nálgast í fleiri formum en bara þessu gamla góða. Nú er hægt að hlusta á

Mjaðmir – stærstu og stirðustu liðamótin

Mjaðmir eru fyrir líkamann eins og sólin er fyrir Jörðina. Það þýðir að þessi líkamshluti getur haft áhrif á alla hina, bæði upp og niður eftir kroppnum. Við tileinkum nýjasta pistilinn þessum merkilegu liðamótum enda höfum við í maí bæði farið vel í axlir og brjóstbak. Lesa pistil um liðkun á brjóstbaki >>hérna<< Mjaðmir Það má líkja kroppnum öllum við

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég

Svona getur þú létt á spennu og þreytu í baki: Nárateygja!

Nárateygja Mjaðmirnar eru ekki bara stærstu liðamótin okkar, heldur líka þau stirðustu. Allar hreyfingar sem við gerum fyrir mjaðmasvæðið eru góðar og við ættum eiginlega alltaf að hreyfa mjaðmirnar eitthvað aðeins þegar við stöndum upp eftir langvarandi setu. Í þessari viku ætlum við að teygja aðeins á nára. Skref fyrir skref Það ættu flestir að geta fundið einhverja teygju