vellíðan

Æfing í þakklæti og þolinmæði

Aðdragandi jóla getur kallað fram margvíslegar tilfinningar og af ólíkum ástæðum. Sum eru algjör jólabörn sem elska allt við jólin, allt frá snjónum til jólaljósanna og matarins. Á meðan aðrir kvíða jafnvel jólum, hafa áhyggjur af peningum, samskiptum við fjölskyldumeðlimi eða því að standa ekki undir væntingum. Hvað sem jólin kunna að þýða fyrir þig, þá langar mig að hvetja

Áskorun vikunnar: Heilbrigðar hálshreyfingar

Hálshreyfingar Axlir og háls eru oft vandræðasvæði hjá fólki. Almennt vegna þess að þetta er meðal stífustu og köldustu svæðanna hjá okkur Við erum yfirleitt lítið klædd á þessu svæði Vöðvaójafnvægi er til staðar Spenna leitar upp í axlir Kalt loftslag fær okkur til að þrýsta öxlum upp að eyrum Líkaminn kallar oft á hreyfingar á þessu svæði, og við

Áskorun vikunnar: Mjaðmahringir

Mjaðmahringir! Hvað er nú það? Engar áhyggjur, það þarf enga húlla-hringi í þessa æfingu! Mjaðmahringir Í mjöðmunum eru stærstu liðamót líkamans og jafnframt þau stirðustu. Það er því mjög gott að eiga nokkrar „go-to“ æfingar þegar kemur að mjaðmasvæðinu. Þetta er ein af þessum góðu æfingum sem er gott að grípa í til dæmis þegar við er að bíða …

Úr mikilli hreyfingu yfir í stól fyrir stól

Líkaminn okkar er hannaður fyrir hreyfingu. Mikla hreyfingu! Miklu meiri hreyfingu heldur en flestir gefa honum. Í gegnum þróunarsöguna var það einmitt það sem við gerðum – hreyfðum okkur mikið! En einhversstaðar á leiðinni fór eitthvað pínulítið úrskeiðis hjá okkur og nú teljast margar milljónir manna í heiminum til kyrrsetufólks. Meiri hreyfingu Kyrrsetukvillarnir eru margskonar og misalvarlegir. Þeir allra vægustu

Áskorun vikunnar: jafnvægi

Jafnvægisæfingar eru margar og mikilvægar í jógaiðkun. Þær eru til í öllum myndum og útgáfum, einfaldar og flóknar. Hér ætlum við að einblína á þessar einföldu útgáfur sem allir eiga auðvelt með að gera og njóta góðs af. Hvað og hvernig Jafnvægi er einmitt eitt af því fyrsta sem við töpum þegar aldur færist yfir. En í raun er sáraeinfalt