Vellíðan

JakkaFjarJóga

Að finna leiðir Þegar ytri aðstæður ýta í þig, er ekkert víst að það verði neitt þægilegt. Það er svo miklu betra að fá að taka stefnubreytingar af sjálfdáðum, í stað þess að láta umhverfið ýta í sig. Í tilfelli Jakkafatajóga var stefnan þegar skýr, en við höfðum hingað til ekki haft neina ríkjandi ástæðu til að taka skrefið. Hins

Slökunarjóga með Eygló

Slökun með Eygló Við erum svo dugleg í að virkja, spenna og nota líkamann í daglegu lífið að það er orðin raunveruleg áskorun fyrir okkur að slaka á – án þess að sofna. Markmiðið með slökun er ekki að sofna, það er samt allt í lagi. Það bendir til þess að líkaminn þurfi svefn og það er GOTT að veita

Mjaðmir – stærstu og stirðustu liðamótin

Mjaðmir eru fyrir líkamann eins og sólin er fyrir Jörðina. Það þýðir að þessi líkamshluti getur haft áhrif á alla hina, bæði upp og niður eftir kroppnum. Við tileinkum nýjasta pistilinn þessum merkilegu liðamótum enda höfum við í maí bæði farið vel í axlir og brjóstbak. Lesa pistil um liðkun á brjóstbaki >>hérna<< Mjaðmir Það má líkja kroppnum öllum við

Ertu alveg að fá brjósklos?

Ert þú að búa til brjósklos? Við þekkjum það líklega flest að fá verki eða eymsli í neðri hluta baks, mjóbakið. Og leiða má líkur að því að stór hluti vesturlandabúa séu smátt og smátt að búa sér til brjósklos í mjóbakinu með lífsstíl sem við flest lifum. Það sem er helst varhugavert við lífsstílinn er hin langa kyrrseta á