Vellíðan

Áhersla vikunnar ~ mjaðmir

Við höldum nú áfram að vinna í liðkunaræfingum niður eftir líkamanum og í þessari viku einblínum við á mjaðmir. Í janúar höfum við þegar farið vel í axlir og brjóstbak Lesa pistil síðustu viku um brjóstbak >>hérna<< Mjaðmir eru sólin … Ef líkami okkar væri sólkerfi, þá væru mjaðmirnar sólin. Það þýðir að þessi líkamshluti hefur svakalega mikil áhrif á

Áhersla vikunnar ~ brjóstbak

Brjóstbak Efri hluti baks er undir miklu álagi daglega, líkt og axlir, sem við fórum yfir í síðasta pistli. Lesa pistil síðustu viku um axlir >>hérna<< Vegna langvarandi setu og (yfirleitt) vöntun á styrk í bak- og kviðvöðvum getum við orðið hokin við langvarandi setu eða stöðu. Við getum jafnvel þróað með okkur smá kryppu. Við erum nú líklega flest

Áskorun vikunnar: Axlarsnúningar

Axlarsnúningar Við erum líklega flest vel meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa axlirnar, enda er það oftar en ekki fyrsti staðurinn sem byrjar að kvarta við ranga líkamsstöðu. En afhverju verður þetta svæði svo oft svona viðkvæmt og hvað er það sem gerir það svona erfitt að vinna á? Vöðvaójafnvægi og lítil hreyfing Það sem oftast veldur óþægindum á axlarsvæðinu