Author Archive for: A Glow

Áhersla vikunnar ~ Jafnvægi

Við höldum nú áfram að vinna í liðkunaræfingum niður eftir líkamanum og í þessari viku einblínum við á jafnvægisæfingar. Í janúar höfum við þegar farið vel í axlir, brjóstbak og mjaðmir. Vinsælasti pistillinn var án efa þessi um axlirnar. Lesa pistilinn um axlir  >>hérna<< Jafnvægi er eitt af því fyrsta … …sem við missum þegar aldurinn færist yfir. En eins

Áhersla vikunnar ~ mjaðmir

Við höldum nú áfram að vinna í liðkunaræfingum niður eftir líkamanum og í þessari viku einblínum við á mjaðmir. Í janúar höfum við þegar farið vel í axlir og brjóstbak Lesa pistil síðustu viku um brjóstbak >>hérna<< Mjaðmir eru sólin … Ef líkami okkar væri sólkerfi, þá væru mjaðmirnar sólin. Það þýðir að þessi líkamshluti hefur svakalega mikil áhrif á

Áhersla vikunnar ~ brjóstbak

Brjóstbak Efri hluti baks er undir miklu álagi daglega, líkt og axlir, sem við fórum yfir í síðasta pistli. Lesa pistil síðustu viku um axlir >>hérna<< Vegna langvarandi setu og (yfirleitt) vöntun á styrk í bak- og kviðvöðvum getum við orðið hokin við langvarandi setu eða stöðu. Við getum jafnvel þróað með okkur smá kryppu. Við erum nú líklega flest