Author Archive for: A Glow

Jakkafatajóga

Hefur þú heyrt um jakkafatajóga? Það er sniðugt fyrirkomulag þar sem jógakennarinn mætir á vinnustaðinn til þín og hópsins þíns og leiðir ykkur í gegnum æfingar sem styrkja og liðka búkinn frá tám og upp í hvirfil. Einfaldar æfingar gerðar í standandi stöðu eða sitjandi í stól, ekki þarf stórt svæði til æfinganna. Stöðurnar eru sérstaklega valdar með tilliti til

Veiki hlekkurinn í keðju líkamans

„Keðjan er bara jafnsterk og veikasti hlekkur hennar“ Við höfum kannski heyrt þetta, en hvað þýðir þetta nákvæmlega í þjálfunarfræðilegu samhengi? Veiki hlekkurinn Kroppnum okkar má líkja við keðju af mörgum, misstórum og samhangandi hlekkjum. Þetta er hreyfikeðjan okkar og allir hlekkirnir gegna mismunandi hlutverkum. Allir hlekkirnir og hlutverk þeirra (stór sem smá) gegna jafn miklu hlutverki í að viðhalda

Afhverju jógaástundun?

Jóga er æfingakerfi sem er um 5000 ára gamalt og á uppruna sinn á Indlandi. Einhver kynni að spyrja hvort þessi aldagömlu fræði ættu við nútímamanneskjuna sem í dagsins önn glímir við ýmist áreiti. Áreiti sem var í flestum tilfellum ekki til þegar æfingakerfi jóga var byggt upp. Á jóga við í dag? Staðreyndin er hinsvegar sú að jógafræðin eiga

Áramót í hverri viku!

Hvernig gengur að halda heitið sem þú settir þér um áramót? Afhverju heltast svo margir úr lestinni með að halda áramótaheit? Ég vinn í líkamsræktarstöð og sé þetta á hverju ári… stöðvarnar fyllast af nýjum iðkendum í byrjun janúar og aftur í byrjun september. Allt í einu eru öll tækin á gólfinu í notkun og ekki hægt að þverfóta í