Jóga

Bókaðu jóga fyrir starfsfólkið á netinu!

Vinnustaðurinn verður heilsusamlegri með reglulegri heimsókn frá jógakennara. Við hjá Jakkafatajóga viljum gera það eins auðvelt og mögulegt er fyrir hvern sem er að kynnast jóga. Þess vegna höfum við nú tekið upp rafrænar bókanir fyrir nudd, Happy hips og Jakkafatajógatíma á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er hægt að bóka Jakkfatajóga tíma hjá landsbyggðardeildunum okkar. En við erum með jógakennara á vegum Jakkafatajóga

Thai nudd – „Jóga fyrir hvíta lata manninn“

Thai nudd, eða einstaklingsmeðferð í jóga er eitthvað sem mér hefur alltaf þótt spennandi og skemmtilegt viðfangsefni. Þess vegna fór ég í námsferð til Thailands árið 2011 og lærði það sem kallast Jóganudd eða Thai Yoga Massage. Sá sem kaupir sér svona tíma hefur það eina hlutverk að slaka á, líkt og í nuddtíma, en jógakennarinn sér um að færa

Ert þú í jafnvægi?

Jafnvægi er aðalinntak jóga. Orðið sjálft merkir: sameining eða að sameina. Iðkunin felst í að sameina og samræma hreyfingu og öndun, hugsun og aðgerð, styrk og liðleika. Þannig er unnið að jafnvægi á öllum sviðum. Það er jóga. Það er þó enn útbreiddur misskilningur að eingöngu sé einblínt á teygjuæfingar í jógatímum. Margir segja við mig að það þýði ekkert

Hvernig jóga stundar þú?

Hatha jóga er sú tegund jóga sem flestir iðkendur á Íslandi leggja stund á. Iðkunin felst aðallega í þrennu: líkamsæfingum, öndunaræfingum og slökun. Orðið „Hatha“ kemur úr Sanskrít, sem er  upprunamál Jógafræðanna, og merkir „sól og tungl“ Ha=sól, Tha=tungl. Orðin tvö vísa einnig í styrk og mýkt og minna okkur þannig á að jógaæfingarnar eru bæði hitandi og styrkjandi en