Lífsstíll

Hugleiðing ~ Að rísa undir aflinu

Hugleiðing vikunnar Þetta er nýr þáttur á blogginu hjá okkur hjá Jakkafatajóga, en um langa hríð höfum við haft á verkefnalistanum okkar að leggja ákveðna hugleiðingu vikunnar inn hjá iðkendum okkar. Nú ætlum við að prófa að hleypa ykkur öllum örlítið nær okkur með því að leggja hugleiðinguna líka út á vefinn. Þá er líka auðveldara að rifja hana upp

Áhersla vikunnar ~ mjóbak

Mjóbak Mjóbak, eða neðsti hlutinn af bakinu okkar er sennilega sá líkamshluti sem líður mest fyrir skort á kviðstyrk. Leiða má líkur að því að yfir helmingur allra landsmanna á fullorðinsaldri sé búinn að fá eða um það bil að fá brjósklos í einhverja af neðstu hryggjarliðunum. Því miður er það staðreynd að allt of margir fá þennan kvilla yfir æfina.

Hugleiðing ~ Dropinn

Hugleiðing vikunnar Þetta er nýr þáttur á blogginu hjá okkur hjá Jakkafatajóga, en um langa hríð höfum við haft á verkefnalistanum okkar að leggja ákveðna hugleiðingu vikunnar inn hjá iðkendum okkar. Nú ætlum við að prófa að hleypa ykkur öllum örlítið nær okkur með því að leggja hugleiðinguna líka út á vefinn. Þá er líka auðveldara að rifja hana upp

Áhersla vikunnar ~ efra bak

Efra bak líður mikið fyrir það hversu mikið við sitjum. Veistu hversu mikið þú situr daglega? Prófaðu að taka það saman. Líklega lítur dagurinn svipað út hjá okkur flestum, við sitjum: við morgunverðarborðið í bílnum á leiðinni í vinnuna í vinnunni í hádegismatnum í vinnunni í kaffitímanum í vinnunni í bílnum á leiðinni heim við kvöldmatarborðið í sófanum fyrir framan

Hugleiðing ~ Þín vellíðan, þín ábyrgð

Hugleiðing vikunnar Þetta er nýr þáttur á blogginu hjá okkur hjá Jakkafatajóga, en um langa hríð höfum við haft það verkefni að leggja til eina ákveðna hugleiðingu vikunnar hjá iðkendum okkar. Nú ætlum við að prófa að hleypa ykkur öllum örlítið nær okkur með því að leggja hugleiðinguna líka út á vefinn. Þá er líka auðveldara að rifja hana upp