Pistlar

Áhersla vikunnar ~ efra bak

Efra bak líður mikið fyrir það hversu mikið við sitjum. Veistu hversu mikið þú situr daglega? Prófaðu að taka það saman. Líklega lítur dagurinn svipað út hjá okkur flestum, við sitjum: við morgunverðarborðið í bílnum á leiðinni í vinnuna í vinnunni í hádegismatnum í vinnunni í kaffitímanum í vinnunni í bílnum á leiðinni heim við kvöldmatarborðið í sófanum fyrir framan

Hugleiðing ~ Þín vellíðan, þín ábyrgð

Hugleiðing vikunnar Þetta er nýr þáttur á blogginu hjá okkur hjá Jakkafatajóga, en um langa hríð höfum við haft það verkefni að leggja til eina ákveðna hugleiðingu vikunnar hjá iðkendum okkar. Nú ætlum við að prófa að hleypa ykkur öllum örlítið nær okkur með því að leggja hugleiðinguna líka út á vefinn. Þá er líka auðveldara að rifja hana upp

Áhersla vikunnar ~ andlit og augu

Augnæfingar eru eitthvað sem fæstum dettur í hug að gera. Og þó, eru þetta mikilvægar æfingar í umhirðu og þjálfun augna. Augnæfingar hægja á öldrun augna Reglulegar augnæfingar hægja á öldrun augna. Það er þó ekki þar með sagt að þessar æfingar muni forða þér frá því að þurfa gleraugu seinna meir, en þær munu að öllum líkindum seinka þörfinni. Sjón

Hugleiðing ~ athygli á efninu

Hugleiðing vikunnar Þetta er nýr þáttur á blogginu hjá okkur hjá Jakkafatajóga, en um langa hríð höfum við haft á verkefnalistanum okkar að leggja ákveðna hugleiðingu vikunnar inn hjá iðkendum okkar. Nú ætlum við að prófa að hleypa ykkur öllum örlítið nær okkur með því að leggja hugleiðinguna líka út á vefinn. Þá er líka auðveldara að rifja hana upp