Sitjandi slökun í stól
Slökun á aðventunni Við erum líklega flest meðvituð um mikilvægi nætursvefns. En hvaða merkingu hefur slökun í þínum huga? Tilgangur slökunarinnar er ekki að sofna, en ef þú sofnar, þá sakar það ekki. Það þýðir þá bara að þú þarft meiri svefn og það er gott að gefa líkamanum það sem hann þarf á að halda. Að hægja á …