Skrifstofa

Áskorun vikunnar: jafnvægi

Jafnvægisæfingar eru margar og mikilvægar í jógaiðkun. Þær eru til í öllum myndum og útgáfum, einfaldar og flóknar. Hér ætlum við að einblína á þessar einföldu útgáfur sem allir eiga auðvelt með að gera og njóta góðs af. Hvað og hvernig Jafnvægi er einmitt eitt af því fyrsta sem við töpum þegar aldur færist yfir. En í raun er sáraeinfalt

Geðheilbrigðisdagurinn: Gjöf með gjöf

Geðræn vandamál snerta okkur öll, sem dæmi er áætlað að um 80% af íslensku þjóðinni finni fyrir einhverskonar þunglyndi einhverntíman á ævinni. Geðræn vandamál leynast víða Ef allir sem þurfa á hjálp að halda vegna geðsjúkdóma myndu vakna bleikir í framan á morgun kæmi það okkur sennilega verulega á óvart hversu margir það væru. Það yrði allskonar fólk í allskonar

Yoga Mudra: mest fyrir minnst æfingin

Yoga mudra hefur frá upphafi verið mín uppáhaldsæfing. Ekki vegna þess að hún sé svo grand, flott eða erfið. Heldur vegna áhrifanna sem hún kallar fram í líkamanum. Meðan ég var enn að vinna í skrifstofustarfi, var þetta æfingin sem ég laumaðist til að gera þegar enginn sá til. Og áhrifin voru ótvíræð, það er hægt að segja að þetta

Selfoss deild Jakkafatajóga

Nú hefur Jakkafatajóga á Selfossi verið starfrækt í rúm tvö ár, en nýlega tók hún Steinunn Kristín við sem kennari þar. Hún tekur að sér kennslu á Selfossi og nágrenni, en auk þess að sinna Jakkafatajóga þá kennir hún hefðbundna jógatíma í Jógablóminu sem hún rekur ásamt fleiri jógakennurum. Selfoss kemur fyrst inn á kortið Selfoss var fyrsta bæjarfélagið utan Reykjavíkur